Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.5
Klassískar bókmenntir
Að drepa hermikráku kom fyrst út í Bandaríkjunum undir heitinu To Kill a Mockingbird árið 1960 og hefur selst í yfir 40 milljónum eintaka. Höfundur bókarinnar, skáldkonan Harper Lee, hlaut Pulitzer-verðlaunin fyrir hana en bókin er afar áhrifamikil og frábærlega skrifuð þar sem kímni og alvarleiki renna saman í töfrandi frásögn. Undirtónninn er raunsönn lýsing á aldarfari í suðurríkjum Bandaríkjanna á fyrri hluta síðustu aldar, fordómum, kynþáttamismunun en líka manngæsku og samstöðu. Þar sem barn segir söguna verður lýsingin enn sterkari og áhrifameiri. Að drepa hermikráku er jafnan talin í hópi allra bestu bóka tuttugust aldar. Bókin hefur ekki áður komið út á íslensku, en þýðandi er Sigurlína Davíðsdóttir. Lesari er Þórey Birgisdóttir.
© 2022 Almenna bókafélagið (Hljóðbók): 9789935534088
Þýðandi: Sigurlína Davíðsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 14 april 2022
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland