Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.3
Sjálfsrækt
Þetta er trúnaðarbréf Hlínar Agnarsdóttur til lesenda. Á opinskáan og einlægan hátt segir hún frá sextán ára sambúð með manni sem glímdi við alkóhólisma öll helstu manndómsárin og dó langt fyrir aldur fram úr krabbameini.
Þessi áhrifaríka saga um meðvirkni var tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2003.
Hlín sýnir okkur hér inn í heim aðstandandans, sem hún kallar mótleikara í hinum hættulega tvíleik. Fíknin herjar ekki eingöngu á þann drykkfellda heldur smitar út frá sér og brýtur niður þá sem standa honum næst.
Kærleikur og dirfska einkenna frásögn Hlínar, hún nálgast viðkvæmt efnið úr óvæntri átt og gerir þessum kafla í lífi sínu heiðarleg skil. Það er kominn tími til að halda áfram og láta lífið rætast.
© 2022 Storyside (Hljóðbók): 9789180565837
© 2022 Storyside (Rafbók): 9789180565844
Útgáfudagur
Hljóðbók: 14 april 2022
Rafbók: 14 april 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland