Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.6
2 of 6
Barnabækur
Hver stelur eiginlega bókum?!? Það er nú síðasta sort.
Karen bókavörður er gersamlega miður sín og leitar til lögreglunnar. Verðmætar bækur hafa horfið úr Bókasafni Víkurbæjar, þrátt fyrir öfluga þjófavörn. Hvernig í ósköpunum fer þjófurinn að?
Lalli og Maja fylgjast með fastagestum bókasafnsins. Fljótlega kemur í ljós að öll virðast þau hafa eitthvað að fela.
Sögurnar um Spæjarastofu Lalla og Maju hafa slegið í gegn hjá íslenskum krökkum og spæjarar á aldrinum 6–10 ára lesa Ráðgátubækur Martins Widmark aftur og aftur – og í hvaða röð sem er. Hér í stórskemmtilegum lestri Þóreyjar Birgisdóttur.
© 2022 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979345916
Þýðandi: Íris Baldursdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 11 januari 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland