Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.3
2 of 3
Skáldsögur
Ung munaðarlaus stúlka gefur upp barn sitt í þeirri trú að það sé öllum fyrir bestu. Þrátt fyrir að hafsjór og heimsálfur skilji þau að gleymir hún aldrei litla drengnum sínum. Áratugum síðar fléttast líf þeirra aftur saman á örlagaríkan hátt. Litli drengurinn er orðinn fulltíða maður, hefur klifrað metorðastigann og er kominn í valdastöðu í samfélaginu. En hann á sér leyndarmál sem geta kollvarpað tilveru hans. Móður hans líður eins og hún hafi brugðist honum og er tilbúin að leggja allt í sölurnar syni sínum til bjargar. Hversu langt er flokkurinn tilbúinn að ganga svo ekki komi kusk á hvítflibbann? Bertelsen: Utan seilingar er áhrifamikið skáldverk sem spannar stórt sögusvið, allt frá sakleysi bernskunnar á fimmta áratugnum til hringiðu stjórnmálanna á áttunda og níunda áratugnum. Höfundurinn Erla Sesselja Jensdóttir vefur hér listilega við heiminn sem hún skóp með frumraun sinni, Hudson: Yfir hafið og heim, sem nýtur gífurlegra vinsælda hjá hlustendum Storytel.
© 2024 Storytel Original (Hljóðbók): 9789180358866
© 2024 Storytel Original (Rafbók): 9789180358873
Útgáfudagur
Hljóðbók: 18 mars 2024
Rafbók: 18 mars 2024
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland