Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Linnéa Kuling ólst upp í sértrúarsöfnuði sem kenndur var við smábæinn Knutby í Svíþjóð. Hann hafði einangrað sig frá umheiminum en komst þó í fréttirnar þegar leiðtoginn var dæmdur sekur um að hafa skipulagt morðið á eiginkonu sinni. Harmleiknum í Knutby hefur verið líkt við glæpasögu úr smiðju Camillu Läckberg en sannleikurinn er oft skrýtnari en skáldskapur. Þegar fjölskylda Linnéu flutti til Knutby og gekk í sértrúarsöfnuðinn fengu þau svo hlýjar móttökur og kærleiksríkar að engu var líkara en að þau hefðu fundið paradís á jörðu. Þeim leið eins og þau væru komin heim. En áður en langt um leið breyttist paradísin í helvíti. Brúður Krists er saga stúlku sem var tilbúin að helga líf sitt æðri tilgangi, stúlku sem þráði að tilheyra kærleiksríku samfélagi og láta gott af sér leiða. Linnéa Kuling veitir magnaða innsýn á bakvið tjöldin í sértrúarsöfnuði með einkar áhrifamikilli frásögn sem lætur engan ósnortinn. Þórdís Björk Þorfinnsdóttir les.
© 2024 Storytel Original (Hljóðbók): 9789180673921
© 2024 Storytel Original (Rafbók): 9789180675567
Þýðandi: Nuanxed / Ragna Sigurðardóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 1 januari 2024
Rafbók: 1 januari 2024
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland