Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.2
5 of 49
Klassískar bókmenntir
Brennu-Njáls saga eða Njála eins og hún er oftast kölluð er frægust Íslendinga sagna og margir telja hana bera af þeim öllum. Sagan greinir frá Njáli Þorgeirssyni bónda og höfðingja á Bergþórshvoli og sonum hans, en þeirra fræknastur var Skarphéðinn. Einnig fjallar hún um Hallgerði langbrók og Gunnar á Hlíðarenda. Fleiri nafntogaðar persónur koma við sögu og eru lýsingar þeirra einstaklega lifandi og snjallar. Sagnfræðilegt gildi sögunnar má að sönnu draga í efa, en víst er að helstu persónur hennar voru uppi fyrir um 1000 árum og settu svip sinn á samtímann með eftirminnilegum hætti.
Höfundur Njálu er óþekktur en margar getgátur hafa verið uppi um hver hafi skrifað söguna. Elstu handrit hennar eru frá því um 1300.
Aðgengileg og áheyrileg Njáls saga við allra hæfi.
© 2018 Hljóðbók.is (Hljóðbók): 9789979784203
Útgáfudagur
Hljóðbók: 2 januari 2018
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland