Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Brot er saga um lífshlaup þriggja kynslóða kvenna; þeirra Adeline, Ingibjargar og Veru. Líf mæðgnanna spannar 137 ár, frá 1867 til 2004, tímabil stórkostlegra breytinga á nánast öllum sviðum.
Þessar þrjár konur voru, hver á sinn hátt, frumkvöðlar í baráttu kvenna fyrir frelsi og jafnrétti; gáfaðar, lærðar og sigldu oftast á móti straumnum.
Adeline var einna fyrst kvenna til að gegna kennarastöðu í evrópskum háskóla, Ingibjörg var listmálari og sýndi verk sín í samfloti með Mondrian í París, en flutti síðan með dóttur sína til Reykjavíkur þar sem hún var snyrtivöruframleiðandi á árunum 1933 til 1939, þegar þær mæðgur fluttu til Buenos Aíres. Vera dóttir hennar var einnig listmálari, kennari og þerapisti áður en leiðir hennar og bókarhöfundar lágu saman í Tórínó á Ítalíu.
Saga kvennanna er listilega sögð og heimildirnar af ýmsum toga, meðal annars tilfinningaþrungin bréf og dagbækur.
© 2021 Benedikt bókaútgáfa (Hljóðbók): 9789935320094
© 2021 Benedikt bókaútgáfa (Rafbók): 9789935320209
Útgáfudagur
Hljóðbók: 31 mars 2021
Rafbók: 13 augusti 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland