Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.7
Skáldsögur
„Við erum ekki mörg á þessari jörð sem getum lýst því hvernig tilfinning það var að koma í heiminn. Flestir eiga erfitt með að muna hvað þeir gerðu í gær, hvað þá fyrir viku, þremur mánuðum eða þrettán árum. En frá þeirri stundu að ég vaknaði til lífsins á eldhúsborðinu í kjallaranum að Ingólfsstræti 10a og fram til þessa dags man ég allt sem fyrir mig hefur borið.“
Árið 1962 – aldrei hafa fleiri kjarnorkusprengjur verið sprengdar, hvorki neðanjarðar né ofan. Það á eftir að hafa miklar afleiðingar fyrir sögumanninn Jósef Löwe og önnur börn fædd á Íslandi það ár, ef ekki mannkynið allt. Hinn ævintýralegi sagnavefur Sjóns heldur áfram að vaxa og verður nú enn margslungnari þegar í hann bætast þræðir sem birta okkur ógnvænlega framtíðarsýn og kannski nýja lausn.
Ég er sofandi hurð er framhald verðlaunaskáldsagnanna Augu þín sáu mig og Með titrandi tár. Saman mynda bækurnar einstakt skáldverk í íslenskum bókmenntum, þríleikinn CoDex 1962. Verkið birtist hér í heild í glæsilegum lestri Ólafs Egils Egilssonar
© 2022 JPV (Hljóðbók): 9789935293299
© 2022 JPV (Rafbók): 9789935116949
Útgáfudagur
Hljóðbók: 19 augusti 2022
Rafbók: 1 september 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland