Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
„Ég er 64 þumlungar á hæð, vel vaxinn og kviklegur, en sjaldan held ég mönnum hafi greint meir á en um mig, hvort ég væri „laglegur“ eða „ólaglegur“. Sumir hafa fengið óbeit á mér, einungis af að sjá mig, en margir hafa getað fellt sig við mig þegar þeir kynntust mér betur ...“
Dægradvöl Benedikts Gröndal er ein rómaðasta sjálfsævisaga íslenskra bókmennta. Hún er skrifuð á seinustu áratugum 19. aldar þegar höfundurinn var tekinn að reskjast og kom ekki út fyrr en löngu eftir hans dag.
Í bókinni birtist okkur þúsundþjalasmiður og skáld, viðkvæmur maður en hreinskiptinn, opinskár um líðan sína og hagi, oft fyndinn og fjörugur en stundum innilega fúll – ævinlega sjálfum sér líkur. Verkið hefur einnig að geyma margar frábærar mannlýsingar, bæði af ýmsum frægustu persónum aldarinnar og óþekktu alþýðufólki, og dregur upp einstaka mynd af íslensku samfélagi 19. aldar.
© 2020 Storyside (Hljóðbók): 9789179899974
© 2021 Storyside (Rafbók): 9789180133968
Útgáfudagur
Hljóðbók: 24 april 2020
Rafbók: 24 augusti 2021
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland