Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
2. bók af 6 í seríunni Rocking Chair. Ekkert kemur Nate Gallagher úr jafnvægi, ekki einu sinni trylltur hestur. En það breytist þegar hann sér nýfæddu stúlkuna sem honum hefur verið falið að annast. Kúrekakappinn fyrrverandi er ekki búinn undir föðurhlutverkið. Það er ekki einu sinni víst að hann eigi barnið. Samt ákveður hann að axla ábyrgð og búa litlu telpunni heimili á búgarðinum Rocking Chair. Það er að segja ef fallegi félagsráðgjafinn Anna Reynolds kemst að þeirri niðurstöðu að hann sé efnilegur faðir. Það er í verkahring Önnu að tryggja að faðirinn og dóttirin myndi tengsl. En hvað um eldheitt sambandið sem er að myndast á milli Önnu og Nate? Anna trúir því að Nate geti orðið fjölskyldumaður. Vonandi skjátlast henni ekki. Hún er nefnilega hársbreidd frá því að veðja á að hún og kúrekinn eigi framtíð saman.
© 2025 Ástarsögur (Hljóðbók): 9789935274601
© 2025 Ástarsögur (Rafbók): 9789935274618
Þýðandi: Viktoría Einarsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 12 februari 2025
Rafbók: 12 februari 2025
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland