Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Hér birtist dagbók vestur-íslenska rithöfundarins Jóhanns Magnúsar Bjarnasonar (1866-1945), fyrsta bindið af þremur, og nær það yfir árin 1902–1918. Dagbókin varpar ómetanlegu ljósi á líf og starf eins af okkar merkustu rithöfundum en lýsir jafnframt einstöku samfélagi Vestur-Íslendinga á sléttunum miklu í Norður-Ameríku.
Jóhann Magnús varð metsöluhöfundur á árunum upp úr 1900 með hinum töfrandi frásögnum af Eiríki Hanssyni og Brasilíuförunum.
Davíð Guðbrandsson les.
© 2020 Storyside (Hljóðbók): 9789179898960
Útgáfudagur
Hljóðbók: 26 mars 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland