Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Þýð og blæbrigðarík rödd Egils Ólafssonar hefur ómað í eyrum landsmanna um árabil en hann er ekki bara einn ástsælasti söngvari, lagasmiður og leikari Íslendinga – hann er líka einstakur sagnamaður. Egill hefur lifað viðburðaríku lífi, kynnst og unnið með fjölda fólks af öllum sviðum þjóðlífsins og kann að lýsa því af næmri tilfinningu. Í Egils sögum lifnar Reykjavík stillansa og nýreistra blokka í nýjum hverfum austurborgarinnar, tíðarandi hippaáranna og MH, Spilverkstíminn, ævintýri Stuðmanna og Þursa, árin í leikhúsinu og íslenska kvikmyndavorið. Páll Valsson heldur utan um efnið af öryggi og lætur rödd Egils njóta sín til fulls í fjörugri frásögn sem stundum er sprenghlægileg og stundum grátbrosleg en alltaf umvafin hlýju.
© 2015 Skynjun (Hljóðbók): 9789935180940
Útgáfudagur
Hljóðbók: 20 november 2015
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland