Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
„Ég erfði ekki fé, ég erfði dyggðir,“ er haft eftir Einari Guðfinnssyni á einum stað í þessari rómuðu ævisögu Ásgeirs Jakobssonar sem kom út árið 1978. Einar haslaði sér völl í elstu verstöð landsins, Bolungavík, þar sem hann varð brátt aðalatvinnurekandinn með glæsilegan og fjölbreyttan rekstur. Í sögu hans skiptust á skin og skúrir, en það sem best dugaði honum í baráttunni var óbilandi kjarkur og áræði þegar taka þurfti ákvörðun eða leysa vanda, drengskapur og heiðarleiki í öllum viðskptum, samfara vinnusemi og hófsemi í öllu líferni.
Enginn íslenskur höfundur hefur skrifað um sjómenn, skip og hafið eins og Ásgeir Jakobsson (1919–1996). Hann var landskunnur fyrir skrif sín um sjávarútvegsmál og ævisögur hans um útgerðarmenn hafa sérstöðu í bókmenntum okkar. Þær eru:
- Bíldudalskóngurinn – athafnasaga Péturs J. Thorsteinssonar - Einars saga Guðfinnssonar - Hafnarfjarðarjarlinn – Einars saga Þorgilssonar - Lífið er lotterí – saga Alla ríka - Óskars saga Halldórssonar – Íslandsbersa - Tryggva saga Ófeigssonar
Af öðrum bókum Ásgeirs má nefna Þórð kakala.
© 2025 Ugla útgáfa (Hljóðbók): 9789935330345
Útgáfudagur
Hljóðbók: 8 februari 2025
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland