Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
„Nú þrýsti hann lærum mínum í sundur með því að taka utan um annað hnéð, munnur hans varð gráðugri. Tungan dansaði og hringsnerist um snípinn, stakkst inn í mig, erti mig ...“
---Hvernig erótík dreymir þig um? ---
Nakin brjóst mín strukust við svala gluggarúðuna. Spennan magnaðist og hlóðst upp í kviðnum. Hugurinn snerist allur um líkama unga mannsins, öruggar hreyfingar hans og sterka vöðva.
Sundlaugadrengur og aðrar skemmtilegar erótískar sögur eftir Eriku Lust fjalla um ótrúlega kynóra kvenna.
Smásagnasafnið er gefið út í samvinnu við sænska kvikmyndaframleiðandann Eriku Lust. Í sögunum lýsir hún mannlegu eðli og fjölbreytileika mannlífsins með kraftmiklum erótískum sögum um ástríður, nánd, losta og þrá.
© 2023 Lust (Hljóðbók): 9788727142142
© 2023 Lust (Rafbók): 9788727142135
Þýðandi: LUST translators
Útgáfudagur
Hljóðbók: 13 december 2023
Rafbók: 13 december 2023
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland