Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.5
Skáldsögur
Haustið 1936 kemur til Reykjavíkur ungur þýskur tónlistarmaður að nafni Jóhannes Kohlhaas. Hann er af gyðingaættum og hefur hrökklast undan nasistum, sem fara mikinn í heimalandi hans. Menningarlíf hins unga höfuðstaðar nýtur hæfileika hans um hríð, hann „aðlagast“ eins og það heitir nú á dögum, finnur meira að segja ástina og kvænist – stúlku af einni fínustu og áhrifamestu ætt landsins, Önnu Láru Knudsen. Þetta er kraftmikil örlagasaga manns og konu sem elska hvort annað, meðan allur hinn siðmenntaði heimur fer á annan endann. Enn er morgunn er söguleg skáldsaga eftir Böðvar Guðmundsson, hinn ástsæla höfund bókanna um ferðir Íslendinga til Vesturheims á 19. öld – Híbýli vindanna og Lífsins tré.
© 2020 Hljóðbók.is (Hljóðbók): 9789935222466
Útgáfudagur
Hljóðbók: 7 mars 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland