Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.1
Óskáldað efni
Spurningin er: Hvers vegna býr fólk á Flateyri?
Sæbjörg Freyja Gísladóttir svarar því að nokkru. Þetta er að vísu ekki skýrsla um byggðamál. Og þó. Það er ekki á hverjum degi sem menn fá jafn skemmtilega frásögn um það sem fyrr féll undir hugtakið jafnvægi í byggð landsins. Hún er prýðileg. Hún er sönn og hún er gefandi lestur. Og vestfirskur húmor er allt um kring!
Í ótal viðtölum lætur höfundur fólkið sjálft, núverandi íbúa og brottflutta, segja hispurslaust frá lífi sínu, amstri, áhyggjum, draumum og lífsgleði. Skjaldan, eins og sagt var upp á vestfirsku í gamla daga, hefur svo hispurslaus frásögn um lífið í krummaskuðunum sést á prenti.
© 2020 Storyside (Hljóðbók): 9789152110829
Útgáfudagur
Hljóðbók: 8 april 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland