Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
„Þú gengur með barnið mitt"
Þegar Dr. Max Winthrop er sagt að hann sé að verða faðir býst hann ekki við að þurfa að færa móðurinni fréttirnar. En eftir mistök á tæknifrjóvgunarstofu er það Max sem segir Joey McMillan að hann sé faðir barnsins sem hún gengur með.
Max hafði ekki búist við að verða pabbi, sérstaklega ekki fyrir slysni, en þegar hann kynnist hinni fallegu Joey opnast augu hans fyrir þeim möguleika að verða meira en foreldri... kannski líka eiginmaður.
© 2022 Storyside (Rafbók): 9789180291637
Þýðandi: Birgir Rúnar Davíðsson
Útgáfudagur
Rafbók: 20 april 2022
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland