Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.8
Sjálfsrækt
Er líf þitt eins og þú vilt hafa það? Leyfir þú draumum þínum að rætast eða ertu meira að hjálpa öðrum að láta þeirra drauma rætast? Sinnir þú eigin þörfum eða tekur þú þarfir annarra fram yfir? Leggur þú þig í líma við að hjálpa öðrum en svo vill enginn hjálpa þér? Finnst þér þú vera fórnarlamb? Ertu að bíða eftir að þú vinnir í happdrætti eða að einhver komi að bjarga þér? Í bókinni er fjallað um það sem varnar því að við leyfum draumum okkar að rætast s.s. fullkomnunaráráttu, ofhugsun, meðvirkni, hjálparleysi, svartsýni, ótta og skömm og hvernig við getum komist yfir það, tekið ábyrgð á eigin lífi og þörfum og látið drauma okkar rætast. Hildur Þórðardóttir er höfundur bókarinnar Taumhald á tilfinningunum – leið til betra lífs. Þessi bók er frábær til að byggja upp sjálfstraust og sjálfsvirðingu og læra að þykja vænt um sjálfan sig.
© 2018 Hildur Þórðardóttir (Rafbók): 9789935204097
Útgáfudagur
Rafbók: 6 juni 2018
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland