Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.6
Viðskiptabækur
Edison sagði eitt sinn að snilligáfa væri 1 prósent innblástur og 99 prósent vinnusemi. Hugmyndir að nýjum fyrirtækjum, lausnum á vandamálum heimsins og listrænum stórvirkjum eru daglegt brauð, en þeim er sjaldan fylgt eftir. En eins og afkastamestu frumkvöðlar heimsins segja, þá snýst málið ekki um hugmyndirnar. Það snýst um að hrinda hugmyndunum í framkvæmd.
Að sögn Scott Belsky, sérfræðings á sviði framkvæmda og framleiðni, er hæfileikinn til að fylgja skapandi verkefnum eftir til enda engum meðfæddur. Að framkvæma hugmyndir er kunnátta sem verður að þróa með skipulagi og með stuðningi samstarfsmanna og samfélags hvers og eins.
Belsky er stofnandi og forstjóri Behance, fyrirtækis sem vinnur að eflingu og skipulagi hins skapandi heims. Hann hefur rannsakað venjur og vinnubrögð óvenju afkastamikilla einstaklinga og hópa í ýmsum atvinnugreinum. Í þessari bók tekur hann saman helstu atriði grundvallaratriði og aðferðir sem þeir eiga sameiginlegt og kynnir til sögunnar kerfisbundna nálgun að skapandi skipulagi og framleiðni.
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789178976072
Þýðandi: Bergsteinn Sigurðsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 4 juni 2019
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland