Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.4
2 of 3
Skáldsögur
Hér heldur höfundur áfram að rekja uppvaxtarsögu drengsins í Vesturbæ Reykjavíkur. Ólafur nær af stakri snilld að fanga tíðarandann upp úr miðri síðustu öld. Fuglalíf á Framnesvegi er bók full af gamansemi, dramatík og hugljúfum stemmningum. Bók sem lætur engan ósnortinn.
„Höfundurinn nær allan tímann að vera trúverðugur með hugarheim barns að leiðarljósi sem gerir þessar bækur (Fluga á vegg og framhaldsbókina Fuglalíf á Framnesvegi) svo yndislegar. Bækurnar eru fallega einlægar og ná tíðarandanum fullkomlega. Höfundurinn er ekkert að fegra hlutina en nær að sýna fram á að svona hafi daglegt líf verið og er ekkert að dæma það. Las seinni bókina á undan en það kom ekki að sök og kynntist persónunum upp á nýtt. Saman mynda bækurnar sterka heild og ég vona innilega að það verði ein bók til viðbótar sem fjallar um lífið í Kaupmannahöfn. Bækurnar eru svo yndislegar að það er alger synd að ljúka við þær – sem er eini löstur yndislegra bóka.“ – Leshringurinn.
© 2020 Storyside (Hljóðbók): 9789152128978
Útgáfudagur
Hljóðbók: 10 augusti 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland