Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.8
1 of 3
Barnabækur
Nornaseiður er fyrsta bókin í splunkunýrri og spennandi ævintýraseríu fyrir börn og unglinga. Sagan er ríkulega myndskreytt. Íma er ósátt við lífið. Öll leiðinlegustu skyldustörfin á eyjunni lenda á henni á meðan systir hennar fær að nema galdur hjá nornunum! Andreas lærir járnsmíðar af pabba sínum á meginlandinu en dreymir um að verða riddari og vinna hetjudáðir. En örlögin hafa ætlað þeim báðum annað og brátt verða óvæntir og skelfilegir atburðir sem setja tilveru þeirra gjörsamlega í uppnám. Gunnar Theodór Eggertsson hefur fengið verðlaun og viðurkenningar fyrir barna- og unglingabækur sínar Steindýrin og Drauga-Dísu. Fífa Finnsdóttir myndskreytir býr í Berlín þar sem hún vinnur við tölvuleikjagerð.
© 2022 Vaka-Helgafell (Hljóðbók): 9789979226796
© 2022 Vaka-Helgafell (Rafbók): 9789979226772
Útgáfudagur
Hljóðbók: 25 mars 2022
Rafbók: 25 mars 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland