Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Fyrir daga farsímans er nýtt smásagnasafn eftir Böðvar Guðmundsson sem frægastur er fyrir vesturfarabækur sínar Hýbýli vindanna og Lífsins tré. Líkt og í þeim opnar skáldið hér á glugga inn í gamlan heim. Að þessu sinni er það heimur þar sem líf og reynsla karlmanna er í fyrirrúmi, langanir þeirra, hugsanir og þrár sem þeir hafa ef til vill aldrei látið í ljós. Furðulegir helgidómar á altari kirkju sem var vígð 1882. Leiðsögumaður þýskra túrista sem þarf að þola að þeir hegða sér allt öðruvísi en honum líkar. Hernaðarsaga Íslendinga, ástir í braggahverfi og söngnám á Ítalíu er meðal þess sem hér segir frá og sögurnar eiga það sammerkt að gerast fyrir daga farsímans. Böðvar þarf vart að kynna en hann hefur verið ástsælt skáld um áraraðir og meðal annars hlotið Íslensku bókmenntaverðlaunin.
© 2021 Hljóðbók.is (Hljóðbók): 9789935222640
Útgáfudagur
Hljóðbók: 6 juli 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland