Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.8
Óskáldað efni
Gleðilega fæðingu er bók þar sem hulunni er svipt af leyndardómum fæðingarstofunnar og gagnast jafnt verðandi foreldrum og öllu áhugafólki um fæðingar.
Rannsóknir sýna að allur fæðingarundirbúningur styrkir verðandi móður, dregur úr kvíða og eykur líkur á jákvæðri upplifun af fæðingunni. Hér er fjallað um aðdraganda fæðingar, valkosti þegar kemur að fæðingarstöðum og verðandi foreldrum gefin góð ráð til að þeir geti notið til fullnustu þess kraftaverks sem fæðingin er.
Eftir fæðingu dóttur sinnar birti Þorbjörg Marinósdóttir pistil um ólík viðhorf til mænurótardeyfingar sem vakti gríðarmikla athygli. Þessa bók skrifar hún ásamt Hildi Harðardóttur fæðingarlækni og Aðalbirni Þorsteinssyni svæfingalækni. Fjallað er ítarlega um ólíkar leiðir til að lina fæðingarverki, ekki síst mænurótardeyfingu sem leitast er við að gefa glögga mynd af út frá nýjustu rannsóknum.
Bókin birtist hér í frábærum lestri Þórdísar Bjarkar Þorfinnsdóttur.
© 2022 Vaka-Helgafell (Hljóðbók): 9789979227410
Útgáfudagur
Hljóðbók: 29 september 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland