Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.3
Barnabækur
Heildstæðustu heimildir okkar um norræna goðafræði koma úr Snorra-Eddu sem Snorri Sturluson er talinn hafa ritað á fyrri hluta 13. aldar.
Í þessari bók fá bæði börn og fullorðnir aðgang að mikilvægustu atriðum um heimsmynd heiðinna norrænna manna og hugmyndum um hringrás náttúrunnar, eins og nútímamenn hafa túlkað hana. Áður hafa komið út bækur með völdum álfa- og tröllasögum úr Þjóðsögum Jóns Árnasonar eftir sömu höfunda.
Hilmar Örn Hilmarsson allsherjargoði skrifar formála.
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789179236960
Útgáfudagur
Hljóðbók: 2 augusti 2019
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland