Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.6
2 of 2
Barnabækur
Systkinin Sóley og Ari eru á leið í langþráð frí til að Spánar með foreldrum sínum. En það sem átti að vera þægilegt frí til að hlaða batteríin breytist snarlega þegar skuggalegir menn birtast í kringum þau – og líka náungar sem eiga alls ekki að vera á sama stað á Spáni heldur allt annars staðar.
Háspenna, lífshætta á Spáni er sjálfstætt framhald metsölubókarinnar Friðbergur forseti eftir Árna Árnason sem hlaut frábæra dóma. Árni sýnir hér svo ekki fer á milli mála að hann er barnabókahöfundur í fremstu röð sem kann að flétta saman æsispennandi atburðarás við knýjandi mál samtímans.
© 2021 Bjartur (Hljóðbók): 9789935301178
© 2022 Bjartur (Rafbók): 9789935300713
Útgáfudagur
Hljóðbók: 31 maj 2021
Rafbók: 17 februari 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland