Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Ungmennabækur
Ziggi er íslenskur líffræðinemi í ástarsorg. Til að hressa hann við gefur mamma hans honum miða á sólarströnd í Tyrklandi. Þar kynnist Ziggi forkunnarfríðri stúlku sem leiðir hann í æsispennandi ævintýri. Ævintýrið fylgir honum síðan heim til Íslands og virðist ekki ætla að sleppa á honum takinu.
H.D. er skammstöfun á enska heitinu "Highly Dangerous" og á við um fleira en eitt í þessari æsispennandi frásögn. Þetta er spennusaga fyrir unglinga á öllum aldri og gerist bæði hér heima og erlendis. Þetta er fyrsta bókin í bókarflokki um Zigga sem ratar í ótrúlegustu ævintýri sem öll hafa það sameiginlegt að vera lífshættuleg og hrikalega spennandi atburðarrás. Höfundur notar skáldanafnið Alvad enda stórhættulegt að koma fram undir réttu nafni þar sem ríkisleyndarmál koma við sögu.
- "Spennandi og ævintýraleg saga" Sveinn 16 ára.
© 2012 Dagmar Vala Hjörleifsdóttir (Rafbók): 9789935202505
Útgáfudagur
Rafbók: 31 december 2012
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland