Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.6
1 of 8
Barnabækur
„Skyndilega sá Lísa að einn bókarkjölurinn í hillunni var næstum glóandi. Á honum stóð „Handbók fyrir ofurhetjur.“ Það var eins og bókin talaði til hennar, bæði hana að taka sig upp og byrja að fletta …“
Lísu líður illa í nýja skólanum. Nokkrir strákanna leggja hana í einelti og á hverjum degi leitar hún skjóls á bókasafninu. Einn daginn rekst hún á bók sem inniheldur 101 æfingu fyrir þau sem vilja verða ofurhetjur. Getur verið að það sé hægt?
Hröð, spennandi og skemmtileg saga um stúlku sem tekur málin í eigin hendur, hér í frábærum lestri Andreu Aspar Karlsdóttur!
© 2023 Storyside (Hljóðbók): 9789180614320
Þýðandi: Ingunn Snædal
Útgáfudagur
Hljóðbók: 17 februari 2023
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland