Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.5
Glæpasögur
Þættirnir Með öðrum morðum eru ævintýri einkaspæjaranna Harrys Rögnvalds og Heimis Snitzel hins hundtrygga (voff voff) aðstoðarmanns hans. Þættirnir hljómuðu fyrst á Bylgjunni vorið 1988. Leikararnir Karl Ágúst Úlfsson, Sigurður Sigurjónsson og Örn Árnason semja allt efni þáttanna og eru einnig flytjendur. Tæknistjórn var í höndum Sigurðar Ingólfssonar og í þessari útgáfu er að finna öll leikritin frá þessum tíma en þau eru ellefu talsins. Væntanlegir hlustendur eru beðnir um að sýna aðgát við hlustun þáttana því innihaldið er glæpsamlega eldfimt!
© 2008 Alda Music (Hljóðbók): 9789935182838
Útgáfudagur
Hljóðbók: 1 januari 2008
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland