Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.9
Skáldsögur
Heilræði lásasmiðsins eftir Elísabetu Jökulsdóttur er einlæg, bersögul og nærgöngul frásögn af sambandi tveggja ólíkra einstaklinga sem mætast og ná saman um stund en hljóta svo að skilja. Sagan er rituð af stílsnilld og frásagnargleði – og brennandi ást.
„Svo elskuðumst við í garðinum. Einu sinni og aftur. Það var einsog galdrabæn.“
Elísabet og Algea kynntust þegar hún var á ferðalagi í New York. Hann bandarískur, hún íslensk; hann svartur, hún hvít; hann hattagerðarmaður og trommuleikari, hún skáld; hann stórborgarbúi, hún náttúrubarn. Þau eru ástfangin og eiga saman unaðsstundir; hann fylgir henni til Íslands og þau reyna að búa saman en bæði eiga erfitt með að skilja á milli ímyndunar og veruleika og það er margt sem truflar. Ekki síst það að ástin opnar aðgang að afkimum sálarlífsins sem lengi hafa verið harðlæstir – og lásasmiðurinn þarf að láta til sín taka.
© 2022 JPV (Hljóðbók): 9789935293442
© 2022 JPV (Rafbók): 9789979348054
Útgáfudagur
Hljóðbók: 7 juni 2022
Rafbók: 1 september 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland