Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.2
Skáldsögur
Ung kona hverfur af heimili sínu, frá nýfæddu barni. Lögreglan er ráðalaus, en fjölskyldan sendir bróður hennar að leita hennar. Til að leysa ráðgátuna þarf hann að rekja slóð hennar í framandi heimi og takast á við óvenjulega fortíð fjölskyldunnar.
Hið heilaga orð er bók um ástríður og lestur, flótta og ferðalög, og undursamleg völundarhús mannshugans.
Sigríður Hagalín Björnsdóttir er fréttamaður á Ríkisútvarpinu. Fyrsta bók hennar, Eyland, vakti verðskuldaða athygli og hefur verið þýdd á fjölda tungumála.
© 2021 Benedikt bókaútgáfa (Hljóðbók): 9789935488794
© 2021 Benedikt bókaútgáfa (Rafbók): 9789935488367
Útgáfudagur
Hljóðbók: 12 januari 2021
Rafbók: 16 april 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland