Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Glæpasögur
Mögnuð og æsispennandi glæpasaga sem gerist að vetri til á Vestfjörðum – þar sem snjórinn og myrkrið geyma ógnvænleg leyndarmál.
Fyrir aldarfjórðungi týndust tvær litlar systur í óveðri og aldrei hefur neitt til þeirra spurst. En Hildur, stóra systir þeirra, er orðin rannsóknarlögreglukona á Ísafirði og óhjákvæmilega leitar hvarf systranna oft á hugann. Lögreglan fyrir vestan er fáliðuð og fæst við margt. Þegar snjóflóð fellur á sumarhúsabyggð og Hildur og félagar hennar í lögreglunni mæta á staðinn finna þau í rústunum mann sem hefur verið myrtur – í friðsælum bænum er greinilega eitthvað einkennilegt á seyði.
Satu Rämö er finnsk en hefur búið lengi á Íslandi. Hildur er hennar fyrsta glæpasaga og sló í gegn í Finnlandi, komst í efsta sæti metsölulista og náði einnig miklum vinsældum í Þýskalandi og víðar. Nú þegar eru komnar út tvær framhaldsbækur á finnsku.
© 2025 Vaka-Helgafell (Hljóðbók): 9789979229063
© 2025 Vaka-Helgafell (Rafbók): 9789979228806
Þýðandi: Erla Elíasdóttir Völudóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 30 april 2025
Rafbók: 30 april 2025
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland