Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3
2 of 3
Glæpasögur
Lögreglumaðurinn Lance Hansen í Minnesota á í sálarstríði eftir að ungur norskur ferðamaður hefur verið myrtur á bökkum vatnsins mikla, Lake Superior. Lance er sannfærður um að saklaus maður sitji í fangelsi fyrir þennan skelfilega glæp og að Andy bróðir hans sé í raun morðinginn. Hann reynir að láta sem ekkert sé þegar þeir bræður fara saman á hjartarveiðar, eins og þeir eru vanir á haustin. Hversu langt mun Andy ganga þegar hann áttar sig á að Lance hefur hann grunaðan? Verður veiðimaðurinn kannski sjálfur bráð? Jafnframt leysist aldargömul morðgáta smám saman. HINIR DAUÐU er önnur bókin í Minnesota-þríleiknum sem hófst með LANDI DRAUMANNA. Hér vefur höfundurinn æsilegan sagnavef um rannsókn á morði, norræna innflytjendur í Vesturheimi og afturgöngu töfralæknisins Swamper Caribou. Kristín R. Thorlacius þýddi.
© 2025 mth útgáfa ehf (Hljóðbók): 9789935501639
© 2025 mth útgáfa ehf (Rafbók): 9789935501646
Þýðandi: Kristín R. Thorlacius
Útgáfudagur
Hljóðbók: 25 januari 2025
Rafbók: 25 januari 2025
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland