Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Hjördís er sjálfsörugg og ástríðufull kona sem ekki er hrædd við að prófa nýja hluti. Atburðir úr fortíðinni verða til þess að hún leggur upp í ferðalag á heitari slóðir með von um að finna svör. Þar upplifir Hjördís hita og spennu á þann hátt sem hana óraði ekki fyrir. Hiti er erótísk og spennandi skáldsaga sem leiðir lesandann inn á nýjar og ótroðnar slóðir.
„Hjördís sá glitta í eitthvað, sem hann hélt á, þegar hann nálgaðist hana. Ó nei, hugsaði hún þegar hún sá að hann hélt á handjárnum, hann vildi leika, það fór fiðringur um hana alla. Hún hafði svo oft reynt að sannfæra sjálfa sig um að hún ætlaði ekki að falla fyrir honum, og hafði staðist það hingað til. Það kom einhver púki upp í henni. „Doktor Þorsteinn, hvað hefur þú í huga?“ spurði hún um leið og hún stóð upp.“
Þetta er fyrsta skáldsaga höfundar en áður hafa komið út matreiðslubókin Sítrónur og súkkulaði og ljóðabókin Draumur sjómannskonunnar.
© 2021 Storyside (Hljóðbók): 9789152149348
© 2022 Storyside (Rafbók): 9789180561198
Útgáfudagur
Hljóðbók: 31 mars 2021
Rafbók: 10 januari 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland