Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.2
3 of 7
Barnabækur
Tvíburasysturnar Krista og Linda eru líkar í útliti en ekki innræti. Þær eru sjaldnast sáttar og langt frá því að vera góðar vinkonur.
Þegar Linda finnur forláta búktalarabrúðu verður hún fljótlega mjög fær búktalari. Krista reynir sitt besta til að ná sömu færni en brúðan hennar Kristu lætur ekki eins vel að stjórn. Eða svo segir Krista. Það vita jú allir að það er búktalarinn sem stýrir dúkkunni. Og talar fyrir hana.
Búktalarabrúður geta ekkert stjórnað sér sjálfar.
Er það nokkuð?
© 2018 Storyside (Hljóðbók): 9789935181237
© 2015 Bókabeitan (Rafbók): 9789935481054
Þýðandi: Ingibjörg Valsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 27 februari 2018
Rafbók: 25 september 2015
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland