Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.3
2 of 10
Óskáldað efni
Ernest Hemingway varð einn merkilegasti stríðsfréttaritari sögunnar. Í öðrum þætti umfjöllunar Lilju Sigurðardóttur um óhöpp Hemingways fylgjum við honum í fyrsta stríðið, fyrri heimsstyrjöldina, sem hann fór í uppfullur af rómantískum hugmyndum um hetjuskap. En í þessu fyrsta stríði beið hans fyrsta alvarlega óhappið.
Glæpasagnadrottningin Lilja Sigurðardóttir fetar hér nýjar slóðir og leiðir hlustendur í gegnum ævi rithöfundarins Ernests Hemingways, allt frá æsku hans sem lítil stúlka, til harmrænna endaloka. Örn Árnason túlkar Hemingway af sinni alkunnu snilld, og á leiðinni er staldrað við fjölmörg ævintýraleg óhöpp, og ýmsar persónur sem spiluðu hlutverk á þessari undarlegu ævi mæta til leiks.
© 2022 Storytel Original (Hljóðbók): 9789180368247
Útgáfudagur
Hljóðbók: 14 mars 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland