Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Í þessari einlægu sjálfsævisögu ræðir metsöluhöfundurinn Roxane Gay upplifun sína af því að búa í líkama sem hún kallar „gríðarlega óstýrilátan”. Hún lítur skilningsríkum og gagnrýnum augum yfir barnæsku sína, unglingsárin og þrítugsaldurinn — þar á meðal ofbeldisverk sem markaði þáttaskil í ungu lífi hennar — og færir lesendur inn í nútíðina og raunveruleika, sársauka og gleði daglegs lífs hennar.
Með hreinskilni, berskjöldun og sannfæringu sem hafa gert hana að einni dáðustu rödd sinnar kynslóðar, skoðar Roxane hvað það táknar að vera í yfirþyngd á tíma þar sem því stærri sem maður er, því minna sést maður.
Hungur hlaut Lambda bókmenntaverðlaunin og var valin ævisaga ársins hjá Guardian og Goodreads.
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789179415419
Þýðandi: Katrín Harðardóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 19 december 2019
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland