Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3. bók af 6 í seríunni Rocking Chair. Kæri jólasveinn. Ég hef verið góð stelpa. Ja, svona að mestu leyti. Þessa dagana er ég yfirleitt sú sem gef góð ráð. En lesendur dálksins „Kæra Debbie“ vita ekki að ég hef aldrei verið ástin í lífi neins. Reyndar virðist gæfan loksins ætla að brosa við mér eftir að ég lenti á búgarðinum Rocking Chair. Það er sérstökum gesti að þakka. Umboðsmaðurinn Drew Madison vill beina kastljósinu að uppgjafakúrekunum á búgarðinum. Mér hitnar allri þegar hann horfir á mig. Og rafstraumurinn á milli okkar er svo magnaður að ég hugsa að hann gæti lýst upp gjörvallt Texasríki. En eftir að hann uppgötvar leyndarmálið er ég hrædd um að mér verði varpað aftur inn í myrkrið. Nú á ég mér bara eina ósk varðandi jólagjöf, að Drew gefi mér og okkur annað tækifæri. –Lainie.
© 2025 Ásútgáfan (Hljóðbók): 9789935274625
© 2025 Ásútgáfan (Rafbók): 9789935274632
Þýðandi: Viktoría Einarsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 7 mars 2025
Rafbók: 7 mars 2025
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland