Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Á Íslandi er tæpur aldarfjórðungur frá því landið fékk sjálfstæði. Mikill vöxtur undanfarinnar ára hefur leitt til þess að heilu hverfin rísa til að mæta brýnni húsnæðisþörf. En ekki er allt sem sýnist. Dræm aflabrögð og hvarf síldarinnar verða til þess að efnahagskreppa skellur á. Þúsundir Íslendinga flytjast af landi brott á vit betri lífsskilyrða á Norðurlöndum. Margir halda á gamlar slóðir til Danmerkur. Þar bíða tækifæri en líka það vandasama hlutverk að vera nú útlendingar í gömlu höfuðborginni.
Fyrir röð óvæntra atburða á það fyrir brottfluttum íslenskum dreng að liggja að spreyta sig á sífellt erfiðari hlutverkum í gamla söngskólanum. Hann reynir hvað hann getur til að standa undir þeim væntingum sem til hans eru gerðar. Við kynnumst hörðum heimi sönglistarinnar, áskorunum, hamingju og sorg. Bókin leiftrar af frásagnargleði og dregur upp ljóslifandi mynd af gömlu höfuðborginni við Eyrarsund, stórfelldum breytingum í þjóðfélaginu og lífi Íslendinga þar.
© 2021 Storyside (Hljóðbók): 9789152145814
Útgáfudagur
Hljóðbók: 15 januari 2021
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland