Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.3
Skáldsögur
Valdemar, ungur og bláeygur íslenskufræðingur, heldur til náms í Danmörku árið 1955 og finnur þar fyrir landa sinn, gamlan prófessor, sem er heillum horfinn enda býr hann yfir skelfilegu leyndarmáli sem tengist ævafornri höfuðgersemi íslensku þjóðarinnar – Konungsbók Eddukvæða. Leyndarmálið leiðir prófessorinn og lærisvein hans í mikla háskaför um þvera Evrópu – inn í skjalasöfn og grafhýsi, fornbókasölur og fátækrahverfi – þar sem mannslíf eru léttvæg fundin. Þetta er mögnuð og spennandi saga um hverju má fórna – og hverju verður að fórna – fyrir dýrustu gersemar kynslóðanna. Konungsbók (2006) er tíunda skáldsaga Arnaldar Indriðasonar og að ýmsu leyti ólík öðrum skáldsögum hans. Ekki vantar spennuna en tónninn er annar og boðskapurinn líka. Þetta er þjóðernisrómantísk saga því það sem spennan snýst um er menningararfurinn sjálfur sem þarf að verja.
© 2021 Vaka-Helgafell (Hljóðbók): 9789979224822
© 2021 Vaka-Helgafell (Rafbók): 9789979224303
Útgáfudagur
Hljóðbók: 21 oktober 2021
Rafbók: 15 februari 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland