Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.9
Skáldsögur
„Ég vissi ekki að þú tækir hringinn af þér áður en þú ferð á djammið. Stundum veiða menn meira út á það að vera giftir, hef ég heyrt. Hefur þú heyrt það, Baldur?“
Silja fann hvernig röddin varð harkalegri og hana var farið að verkja í sárið á hendinni.
„Ég geri nú bara mest lítið þessa dagana. Er að leita mér að vinnu. Eða á að vera að leita mér að vinnu. Svo er ég soldið mikið í þessu bara, bætti hún við og lyfti glasinu og sígarettunni.“
Korter fjallar um fjórar dætur Reykjavíkur sem eiga fátt sameiginlegt annað en umhverfið í 101 og griðastaðinn Café Korter í Bankastræti.
Hressileg saga um ástina og lífið sem spannar allt litróf mannlegra tilfinninga. Hér í frábærum lestri Unnar Eggertsdóttur.
© 2021 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979344780
Útgáfudagur
Hljóðbók: 19 juli 2021
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland