Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.4
5 of 6
Skáldsögur
Fimmta bókin í hinni vinsælu Neshov-seríu, í frábærum lestri Margrétar Örnólfsdóttur.
Torunn fer að vinna hjá Margido föðurbróður sínum og læra útfararstjórn, honum til mikillar gleði. Á sama tíma er hún að gera upp gamla húsið á Neshov.
Tormod gamli, maðurinn sem hún kallar afa, er ánægður á hjúkrunarheimilinu en varnarlaus gegn minningunum sem sækja að honum og þverneitar að heimsækja Torunni. Á Neshov lifði hann djúpa niðurlægingu og vill aldrei sjá þann stað aftur.
Í Kaupmannahöfn er Erlend líka að gera upp hús; hann sér um endurreisn æskuheimilis Krumme þar sem þeir ætla að setjast að með börnunum sínum þremur og barnsmæðrum.
Hér heldur fjölskyldusagan áfram sem hófst í Berlínaröspunum og vinsæl sjónvarpsþáttaröð var gerð eftir. Anne B. Ragde er einn mesti metsöluhöfundur Norðmanna og bækur hennar njóta vinsælda víða um heim.
Silja Aðalsteinsdóttir þýddi.
© 2021 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979344117
© 2021 Mál og menning (Rafbók): 9789979339588
Þýðandi: Silja Aðalsteinsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 27 augusti 2021
Rafbók: 27 augusti 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland