Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4
Skáldsögur
Lökin í golunni er örlagasaga systra sem mæta hörðum heimi stríðsáranna við andlát móður sinnar. Faðir þeirra verður að sætta sig við að yfirvöld sundri fjölskyldunni og fátækt og niðurlæging blasir við stúlkunum. En vængir vonarinnar eru sterkir og lífið sýnir sínar fegurstu hliðar þegar öllu er á botninn hvolft. Sagan er að hluta reist á atburðum sem í raun og veru áttu sér stað. Engu að síður kýs höfundurinn að líta á verkið sem hreinan skáldskap með sögulegu ívafi.
Lökin í golunni er ellefta skáldsaga Kristjáns Hreinssonar en hann er einkum þekktur fyrir ljóð sín, söngtexta og greinaskrif. Hér í dásamlegum lestri Stefáns Jónssonar.
© 2023 Storyside (Hljóðbók): 9789180627900
© 2023 Storyside (Rafbók): 9789180627917
Útgáfudagur
Hljóðbók: 2 juni 2023
Rafbók: 2 juni 2023
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland