Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.7
3 of 3
Barnabækur
Dag einn er lífi Eyju snúið á hvolf. Mamma og pabbi færa henni gleðifréttir – sem gleðja bara alls ekki neitt. Á sama tíma hrakar heilsu Rögnvaldar, hins 97 ára gamla besta vinar hennar og bekkjarfélaga. Eyju finnst eins og allt sé að breytast, allt of hratt! Svo fær Eyja frábæra hugmynd! Eftir dálitlar samningaviðræður tekst henni að sannæra Rögnvald og vinirnir halda í skemmtileg, hættuleg og spennandi ævintýri! Eyja lærir að oft er stutt á milli sorgar og gleði og að stórar breytingar þurfa alls ekki að vera svo slæmar.
© 2020 Bókabeitan (Hljóðbók): 9789935519757
Útgáfudagur
Hljóðbók: 2 november 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland