Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.1
Skáldsögur
Mary á sér leyndarmál. Fyrir fjörutíu árum tók hún ákvörðun sem breytti lífi hennar um alla framtíð og olli straumhvörfum hjá manneskju sem er henni mjög kær.
Beth leitar að svörum. Hún hefur aldrei vitað sannleikann um uppruna sinn en nú getur það skipt sköpum fyrir veika barnið hennar. Þegar hún finnur fölnaða blaðaúrklippu í eigum móður sinnar áttar hún sig á því að lykilinn að framtíð sonar hennar er að finna í fortíð Beth sjálfrar. Hún verður að fara aftur á upphafsstað til að ljóstra upp um … Leyndarmálið.
Frá höfundi metsölubókarinnar Bréfið kemur nú Leyndarmálið, áhrifaríka og spennandi sögu sem ekki er hægt að leggja frá sér. Hér í dásamlegum lestri Sigríðar Eyrúnar Friðriksdóttur.
© 2023 Storyside (Hljóðbók): 9789180615037
© 2023 Drápa (Rafbók): 9789935530080
Þýðandi: Ingunn Snædal
Útgáfudagur
Hljóðbók: 8 februari 2023
Rafbók: 5 maj 2023
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland