Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.5
Sjálfsrækt
Lifðu! 8 leiðir að bættri heilsu og aukinni hamingju er skrifuð af Guðjóni Svanssyni og Völu Mörk. Þau fóru í fimm mánaða ferðalag um bláu svæði heimsins (Blue Zones) ásamt tveimur yngstu sonum sínum árið 2019 til að fræðast um hvað stuðlar helst að langlífi og góðri heilsu á svæðunum. Í bókinni segja þau frá því sem þau lærðu í ferðinni og því sem skiptir mestu máli þegar góð heilsa og hamingja eru annars vegar. Björn Stefánsson les.
© 2020 Storyside (Hljóðbók): 9789152130155
Útgáfudagur
Hljóðbók: 7 september 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland