Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.4
1 of 3
Barnabækur
Lukka er komin í sumarfrí og ætlar að nýta tímann til að koma hugmyndavélinni sinni í gang. Hún er nefnilega uppfinningamaður. Eða réttara sagt, uppfinningastelpa.
Fyrirætlanir hennar fara þó út um þúfur þegar hún og Jónsi bróðir hennar þurfa enn einu sinni að fara með foreldrum sínum í vinnuferð út á land. Það er þó ekki allt sem sýnist í rólega bænum Smáadal.
Mörg hundruð kindur hafa horfið sporlaust í skjóli nætur og óvæntir atburðir eiga eftir að gera þetta sumarfrí vægast sagt eftirminnilegt!
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789178975808
Útgáfudagur
Hljóðbók: 15 maj 2019
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland