Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.4
Barnabækur
Skordýraþjónusta Málfríðar
Hún Málfríður vinkona hans Kuggs er engin venjuleg kerling, hún fær alveg stórfurðulegar hugmyndir! Í þessari bók segir frá því sem gerðist þegar henni datt í hug að stofna eigið fyrirtæki…
Málfríður og tölvuskrímslið
Dag einn fær Kuggur bréf í tölvupósti frá vinkonu sinni Málfríði sem býður honum að koma í heimsókn og líta á nýjan hugbúnað þar á bæ. Ekki vissi Kuggur að Málfríður ætti tölvu: Satt að segja hélt hann að gömul kerling eins og hún gæti ekki einu sinni lært á slíkt tæki. En Tölfríður er reyndar engin venjuleg tölva.
Sögur Sigrúnar Eldjárn njóta mikilla vinsælda hjá börnum enda býr mikil frásagnargleði í textanum. Sigrún hefur hlotið margar viðurkenningar fyrir barnabækur sínar.
© 2018 Hljóðbók.is (Hljóðbók): 9789935417701
Útgáfudagur
Hljóðbók: 15 januari 2018
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland