Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.5
6 of 10
Glæpasögur
Roskinn maður finnst myrtur í kjallaraíbúð í Norðurmýri. Í skrifborði hans er falin gömul ljósmynd af fjögurra ára stúlku. Myndin leiðir lögregluna inn í liðna tíð sem geymir skelfilegan glæp og fjölskylduharmleik. Á sama tíma hverfur ung kona úr brúðkaupi og mannshvarf er tekið upp að nýju.
Rannsóknarlögreglumennirnir Erlendur og Sigurður Óli standa frammi fyrir flóknu og erfiðu verkefni sem teygir anga sína inn í myrka fortíð og ólík svið samtímans.
Mýrin er snilldarvel skrifuð og snjöll íslensk spennusaga með margslungnum söguþræði sem engan svíkur. Með henni sló Arnaldur Indriðason fyrst verulega í gegn, bæði hér heima og erlendis. Bókin hefur verið þýdd á tugi tungumála og komið út víða um heim, ásamt því að hafa verið kvikmynduð í leikstjórn Baltasars Kormáks með Ingvar Sigurðsson í aðalhlutverki. Fyrir hana hlaut höfundurinn m.a. norrænu glæpasagnaverðlaunin Glerlykilinn.
© 2024 Vaka-Helgafell (Hljóðbók): 9789979228516
© 2021 Vaka-Helgafell (Rafbók): 9789979222057
Útgáfudagur
Hljóðbók: 25 april 2024
Rafbók: 15 februari 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland