Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Meðal annars er myndskreytt örsögusafn eftir Börk Sigurbjörnsson. Safnið snertir á fjölbreyttum viðfangsefnum sem hafa verið höfundinum hugleikin undanfarin ár, meðal annars, kvíða, mannlegum samskiptum, náttúru, innhverfu, hundum og yfirnáttúrulegum fyrirbærum. Örsögurnar eru myndskreyttar af höfundinum sjálfum.
„Að vissu leyti eru þessar frásagnir hluti af persónulegri listaþerapíu þar sem ég íhuga skynjun mína á heiminum í kringum mig, reyni að skilja hann og átta mig á mínum eigin stað í samhengi hlutanna.“
© 2024 Urban Volcano (Rafbók): 9789935946683
Útgáfudagur
Rafbók: 18 augusti 2024
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland