Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4
4 of 9
Óskáldað efni
Fjórði hluti Meðgöngubókarinnar fjallar um leyndardóma hins ófædda barns, tilfinningar þínar á meðgöngunni og upplifun feðra af meðgöngunni. Meðganga er samvinna foreldra. Þetta er tími föðurins til að styðja maka sinn, tilfinningalega, fjárhagslega og líkamlega, og að auki þróa samband við hið nýja líf sem þú hjálpaðir til við að skapa.
„Meðgöngubókin er ómissandi fyrir alla verðandi foreldra!“
Áreiðanlegt heimildarit um meðgöngu og foreldrahlutverkið á fyrstu mánuðum barnsins. Bókin er skrifuð af teymi sérfræðinga – læknum, ljósmæðrum, ráðgjöfum og rannsakendum – undir handleiðslu starfandi barnalæknis.
Hér er komin bók sem gefur hagnýt og traust ráð varðandi allar hliðar meðgöngunnar, foreldrahlutverkið, hvers konar umönnun þú þarft á meðgöngunni, tilfinningaleg íhugunarefni og hvernig annast á nýburann og líkama þinn eftir fæðingu.
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789179214906
Þýðandi: Edda Ýr Þórsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 23 augusti 2019
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland